Fermingarmyndataka

Fermingardagurinn er hátíðleg stund í lífi ungmenna, fjölskyldan kemur saman og samfagnar með fermingarbarninu.
Okkur er sönn ánægja að vera til staðar og gera daginn ógleymanlegan með myndum í fermingarathöfn, af fermingarbarninu, foreldrum, systkinum og stórfjölskyldunni.
Allt eins og hentar hverjum og einum.
Myndirnar verða unnar í lit, svarthvítu o.fl.
Afhentar á USB lykli og í stafrænu formi í prent upplausn.

Verð:

1. Kirkjan: 10.000 Kr.
    Innifalið eru myndir teknar af fermingarbarni í athöfn og hópmyndir með fermingarbörnum, presti og djákna.

2. Fermingarbarn: 35.000 Kr.
     60 mín. myndataka af fermingarbarni í stúdíói eða úti við í nærumhverfi.

3. Fermingarbarn og fjölskylda: 45.000 Kr.
     90 mín. myndataka með foreldrum, systkinum og jafnvel ömmu og afa.

4. Stórfjölskyldan: + 15.000 Kr
     Ef um stærri myndatökur er að ræða bætist upphæðin við pakka 3.

5. Ef um fleiri fermingarbörn er að ræða í sömu fjölskyldu (stjúpsystkin eða systkini) veitum við 50% afslátt af næsta barni.

TÍMAPANTANIR Í SÍMA: 892 7755